Nýjustu fréttir

Sendiherra Íslands í Bretlandi til viðtals

Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra Íslands í London, verður til viðtals hjá Íslandsstofu fimmtudaginn 22. júní. Auk Bretlands eru umdæmislönd sendiráðsins; Írland, Jórdanía, Malta, Nígería, Portúgal, Katar og Sameinuðu arabísku furstadæmin.

Skoða nánar

Myndir - The Annual Nordic Business Forum

Nordic Business Forum er haldið árlega í London og að þessu sinni var ráðstefnan haldin í The Southbank Centre 1. mars síðastliðinn og var Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra Íslands, einn af frummælendum. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár var "Nation Branding - Dead or Alive?".

Skoða nánar

Bresk-íslenska viðskiptaráðið (BRIS)

Markmið félagsins er að efla og viðhalda viðskiptatengslum milli Bretlands og Íslands.