Síðasta fimmtudag hvers mánaðar safnast saman meðlimir Bresk-íslenska, Norsk-breska, Finnsk-breska og Dansk-breska viðskiptaráðanna í Nordic drinks einhvers staðar í Mið-London.
Nordic drinks er frábær staður til þess að mynda og þróa viðskiptasambönd.
Viðburðir á næstunni:
Members Only Nordic Drinks February 2019
Dagsetning: 28. febrúar
Tími: 6pm – 8pm
Staðsetning: 28 Marylebone High St
W1U 4PL
London United Kingdom
Culinary Adventure through the Nordics
Dagsetning: 20. mars
Tími: 6:30pm - 10:30pm
Staðsetning: The Harcourt
32 Harcourt Street
London W1H 4HX