Michael Nevin sendiherra bauð til vinnufundar

Sendiherra Bretlands á Íslandi, Michael Nevin, bauð stjórn Bresk-íslenska viðskiptaráðsins til vinnufundar yfir hádegisverði þann 31. október 2017 með það að markmiði að efla samvinnu um verkefni landanna beggja sem framundan eru.