Myndir - The Annual Nordic Business Forum

Nordic Business Forum er haldið árlega í London og að þessu sinni var ráðstefnan haldin í The Southbank Centre 1. mars síðastliðinn og var Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra Íslands, einn af frummælendum. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár var "Nation Branding - Dead or Alive?". 

Myndir eru komnar inn á Facebook síðu Bresk-íslenska viðskiptaráðsins  >> BICC Facebook Page - Click here. 

Dagskránna í heild og heimasíðu viðburðarins má nálgast á eftirfarandi slóð:

http://www.scc.org.uk/events/list/nordic-business-forum-2017-nation-branding-dead-or-alive/