Takið daginn frá- hið árlega golfmót á Belfry þann 26.maí

Við hittumst á ný á Belfry
á árlegu golfmóti BRÍS
26.maí 2016

Kæru félagar

Við fengum mjög góð viðbrögð við hinu árlega golfmóti sem var haldið á Belfry vellinum í fyrsta sinn á síðasta ári. Því hefur verið ákveðið að halda okkur við þetta einstaka völl og tekið hann frá þann 26. mai fyrir hið árlega mót ráðsins.

Síðsta var farið holu íhöggi, hvað gerist í ár?

Takið daginn frá ! 

Við sendum út síðar nánair upplýsingar; flugtilboð og verð. Gólfmótið býður upp á gott tækifæri til að stækka tengslanetið , en síðasat ár voru keppendur yfir 60 frá Íslandi, Bretalandi og sá sem kom lengst að frá Mið-Austurlöndum.

Við opnum fyrir skráningar eftir miðjan febrúar