Vel heppnuð ráðstefna um orkumál

Yfir 200 gestir sóttu ráðstefnu Bresk-íslenska viðskiptaráðsins um orkumál í húsakynnum Blommberg í London. Ráðstefnan var haldin undir yfirskriftinni Iceland Energy Summit þann 1. nóvember 2013. Þar gafst gestum tækifæri á að kynnast endurnýjanlegum orkugjöfum á Íslandi, upphafi og vexti á markaði fyrir gagnaver á landinu, ásamt olíuleitarmálum.

Myndir og upptöku af ráðstefnunni má finna hér að neðan:

Upptaka af allri ráðstefnunni - Youtube
Glærur allra ræðumanna (pdf)
Myndir frá fyrri hluta ráðstefnunnar - flickr
Myndir frá seinni hluta ráðstefnunnar - flickr

Umfjöllun í fjölmiðlum:

- Æðstu ráðamenn Bretlands sýna sæstrengnum áhuga - (sjá hér að neðan) Fréttablaðið og visir.is
Iceland-U.K. Subsea Power Cable Sees ‘Strong’ Investor Interest - Bloomberg News
Iceland seeks UK funding for subsea cable project - Guardian

 

Frétt Fréttablaðsins